Áramót

Gleðilegt ár. Icelandic Times / Land & Saga óskar lesendum sínum, landsmönnum öllum, og auðvitað viðskiptavinum, vinum og vandamönnum árs og friðar. Takk fyrir árið sem var að líða, og lítum björtum augum fram á næsta ár. GLEÐILEGT ÁR.

Á miðnætti, akkúrat fyrir ári síðan, á miðri Reykjavíkurtjörn

 

Farið varlega; því blys og flugeldar geta verið varasamir, eins getur vetur konungur getur sett mörg strik í reikninginn að komast á milli staða. Athugið hjá veðurstofunni og vegagerðinni áður en haldið er á stað. Áramótakveðja, Icelandic Times / Land & Saga.

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

01/01/2022, 00:00 : A7R IV : FE 1.4/24mm GM