Venjulegir staðir / Ordinary Places á Gerðarsafni í Kópavogi

Auga fyrir auga

Hún er hrífandi sýning Hlutskipti / Fated hjá systrunum Ingibjörgu Birgisdóttur og Lilju Birgisdóttur í Gallerí Þulu á Marshallhúsinu, Örfirisey. Sýning í sinni látlausu fegurð fær mann til að hugsa… eins og segir í sýningarskrá; …fá börnin okkar það hlutskipti að fara í gegnum skápa, skúffur og hrislur. Velja hvaða arf þau vilja halda áfram að drösla með milli sinna heima. Hún er allt allt öðruvísi sýningin Venjulegir staðir / Ordinary Places á Gerðarsafni í Kópavogi. Hrá, enda er Ljósmyndin magnað fyrirbæri. Svo ótrúlega flöt, brara doppur á blaði eða skjá, segir Hallgerður Hallgrímsdóttir annar af sýningastjórum sýningarinnar, hin er Brynja Sveinsdóttir. Þeir ljósmyndarar / listamenn sem taka þátt í sýningunni eru Emma Heiðarsdóttir, Haraldur Jónsson Joe Kays, Kristín Sigurðardóttir, Lukas Kindermann, Ragnheiður Gestsdóttir, Tine Bek, og Ívar Brynjólfsson sem ber sýninguna að mörgu leyti uppi.

Gerðarsafn í Kópavogi
Venjulegir staðir / Ordinary Places á Gerðarsafni í Kópavogi
Venjulegir staðir / Ordinary Places á Gerðarsafni í Kópavogi
Hlutskipti / Fated Þulu, Marshallhúsinu, Reykjavík
Hlutskipti / Fated Þulu, Marshallhúsinu, Reykjavík
Hlutskipti / Fated Þulu, Marshallhúsinu, Reykjavík

Reykjavík – Kópavogur  10/03/2024 : A7R IV, A7C : FE 1.2/50 GM, FE 1.8/20mm G
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0