Bræðralag Heimskautaverndarflota Bandamanna

4.-18. ágúst verða minningarathafnir og skipulagninarráðstefna haldin í Reykjavík á vegum Alþjóðasamtakanna „Bræðralag Heimskautaverndarflota bandamanna“ Ráðstefnan fer fram fyrir forgöngu/á vegum Svæðisstamtakanna Heimskautaverndarflota í Sankti-Pétursborg með stuðningu Sendiráðs Rússneska Sambandsríkisins og Rúsneskrar Menningarmiðstöðvar á Íslandi, og mæta á hana þátttakendur í heimsstyrjldinni seinna og afkomendur þeirra úr sex löndum: Rússlandi, Bretlandi, Bandaríkjunum, Kanada, Íslandi og Frakklandi. Það er ekki af ástæðulausu að ráðstefnan mun eiga sér stað á Íslandi, enda var það þar sem margar skipalestir Bandamanna hafa verið settar saman, og þar sem jarðneskar leyfar margra sjóliða og hermanna frá ýmsum löndum hvíla í minningarkirkjugarðinum.


Fyrir tíu árum, árið 2008, var réttur Íslands á því að kallast „fæðingarstað“ skipalestanna Bandamanna staðfestur af þátttakendunum í alþjóðaráðstefnunni „Skipalestir Bandamanna – lífslínana yfir Atlantshafið“. Það var Ólafur Ragnar Grímsson Íslandsforseti sem stóð fyrir ráðstefnunni, en á hana mættu sendifulltrúar, sagnfræðingar og þátttakendur í heimsstyrjöldinni seinni frá níu löndum.
Stjórn ráðstefnunnar sem í vændum er, efast ekki um, að Ísland eigi einnig eftir að verða „fæðingarstaður“ stórra alþjóðasamtakanna „Bræðralag Heimskautaverndarflota Bandamanna“ og fastur mætingarstaður þeirra.

Auk annarra viðburða er það á dagsskránni hjá nýju samtökunum að vígja minnismerki sjóliðanna í skipalestum Bandamanna 1941-1945 í Edinbourgh (Skotland) 2018 og að halda alþjóðasiglingakeppni 2020 að leiðum sem skipalestir Bandamanna hafa siglt, til að halda upp á 75 ára afmæli Sigursins mikla.
Skipalestir Bandamanna halda áfram siglingum sínum inn í ódauðanleikann!