Hildigunnur komin heim EditorialHildigunnur komin heim Og heim fyrir myndlistarmanninn Hildigunni Birgisdóttur er svo eðlilegt eftir að hafa verið fulltrúi...
Vestan við suður… götuna EditorialByggingarreiturinn milli Suðurgötu , Birkimels / Hagatorgs og Hringbrautar er einn sá merkasti í lýðveldinu. Þarna eru hús...
Á tveimur jafnfljótum EditorialAkureyri er fallegur bær, í botni Eyjafjarðar á miðju norðurlandi. Bær sem byrjaði að vaxa þegar hann fær...
Ingólfsson & Eymundsson EditorialLjósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson (1966) á sjónrænt Samtal við Sigfús Eymundsson (1837 – 1911) í Bogasal Þjóðminjasafs Íslands. Samhliða...
H2O EditorialÍsland er einstaklega ríkt af fersku vatni. Fersk vatn er ekki nema um 2.5% af öllu vatni jarðar....
Skálholt Editorial– miðstöð kirkju, valds og menningar Skálholt var höfuðstaður Íslands í um 750 ár, miðstöð kirkjunnar og einn...
Hann Helgi Magri EditorialHelgi Magri nam Eyjafjörð allan, lengsta fjörð norðurlands. Hann var sá landnámsmaður sem tók sér stærst land. Fyrsti...
Eldri myndir EditorialVar að leita í myndasafninu af ákveðinni mynd; sem ég fann að lokum, en… Fann mörg skemmtileg portrett,...
Friðlandið EditorialFriðlandið Árið 1979 voru tæpir fimmtíu ferkílómetrar lands friðaðir í Friðland að Fjallabaki í uppsveitum Rangárvallasýslu, norðan Heklu....
Útilegumenn í … EditorialÓdáðahraun er stærsta hraunfláki á Íslandi. Það þekur nær 5% af flatarmáli Íslands, norður í Suður-Þingeyjarsýslu, frá Vatnajökli...
Flugvöllurinn undir Öskjuhlíðinni EditorialÞað var í seinni heimsstyrjöldinni, þann 10. maí 1940 sem bretar sem hernema Ísland. Eitt af þeirra fyrstu verkum var...
Miðbæjarmyndir EditorialÍ dag búa í Reykjavík, höfuðborginni, rétt tæplega 150 þúsund manns. Um fjórðungur íbúanna er fólk sem er...
Framtíð & Fortíð EditorialÞað má segja að framtíðin, fortíðin og allt þar á milli sé til sýnis hjá þremur listamönnum á Berg Contemporary...
Lítið en stórt EditorialÍsland er ekki stórt land, en sérstakt. Það er stutt milli staða og landslagið síbreytilegt. Það er það...
Berskjaldaður á Gerðasafni EditorialLjósmyndun er svo skemmtileg. Hún er allt… allt og ekkert. Á sýningunni Stara, á Gerðarsafni í Kópavogi má segja...
Alþingisreiturinn EditorialAlþingi íslendinga, elsta löggjafarsamkoma í heimi, var stofnuð á Þingvöllum árið 930, fyrir 1095 árum. Síðan árið 1881, þegar...
Fisk á disk EditorialÍsland er númer tvö i Evrópu á eftir norðmönnum sem mesta fiskveiðiþjóð heimsálfunnar. Rússar eru reyndar í sjötta...
Gott veður í vondu veðri EditorialVeðurstofa Íslands var stofnuð árið 1920, fyrir 125 árum. Auk þess að sjá um veðurspár, sér Veðurstofa Íslands...
Halla setur Alþingi EditorialForseti Íslands, Halla Tómasdóttir, setti 156. löggjafarþingið í dag, 4. febrúar. Þetta er í fyrsta skipti sem Alþingi...
Stærsta eldgos síðan land byggðist EditorialFyrir nærri 250 árum, þann 8. júní 1783 hófst eldgos í Lakagígum, í Vestur-Skaftafellssýslu. Í þessu risa stóra...