Dagskrá Listasafns Reykjavíkur á Menningarnótt

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur á Menningarnótt
Hafnarhús
– 12 tíma dansgjörningur Tobias Draeger í Portinu
– Leiðsagnir um sýninguna Einskismannsland kl. 16, 18, 20 og 22
– Bakpokaferðalag fyrir fjölskyldur
– Kvikmyndasýning: Highlands of Iceland eftir Magnús Jóhannsson

Kjarvalsstaðir
– Lengsta landslagið – Fjölskyldusmiðja
– Ratleikur um útilistaverk á Klambratúni
– Leiðsagnir um Einskismannsland kl. 15, 16, 17, 18, 19 og 20
– Myndlistarsýning litháískra listamanna
– Tónleikar strengjasveitarinnar Spiccato kl. 21 – Bach og Vivaldi

Ásmundarsafn
Sýningaropnun kl. 15: Innrás III eftir Matthías Rúnar Sigurðsson. Þriðja innrásin í sýninguna List fyrir fólkið. Matthías vinnur meðal annars höggmyndir í stein.

Á Menningarnótt er ókeypis er á alla viðburði safnsins og allir velkomnir.

 

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0