Sjónarvottur, sýning Hallgerðar Hallgrímsdótttur og Nina Zurier

Framtíð & Fortíð

Það má segja að framtíðin, fortíðin og allt þar á milli sé til sýnis hjá þremur listamönnum á Berg Contemporary á Klapparstígnum. Hallgerður Hallgrímsdóttir og Nina Zurier eru með ljósmyndaverk á sýningunni Sjónarvottur,meðan Woody Vasulka er með innsetningu í verkinu The Brotherhood. Verkið var fyrst sýnt í heild sinni á nýopnuð safni NTT InterCommunication Center í Tókýó í Japan árið 1998. Ljósmyndaverk Ninu eru unnin með gervigreind, meðan Hallgerður vinnur fallegar myndir sínar á hefðbundin hátt. Það sem bindur verkin saman, er einhverskonar þráður um að standa vörð um framtíðina, með því að gleyma ekki fortíðinni.
Sjónarvottur, sýning Hallgerðar Hallgrímsdótttur og Nina Zurier
Sjónarvottur, sýning Hallgerðar Hallgrímsdótttur og Nina Zurier
The Brotherhood, Woody Vasulka
Sjónarvottur, sýning Hallgerðar Hallgrímsdótttur og Nina Zurier
Sjónarvottur, sýning Hallgerðar Hallgrímsdótttur og Nina Zurier
Berg Contemporary á Klapparstíg
 
Reykjavík 16/02/2025 :  A7C R,- FE 1.4/24mm GM

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson