Horft yfir miðborgina, úr Hallgrímskirkjuturni

Fyrsti dagur ársins

Reykjavik, bauð upp á einstaklega gott vetrarveður, fyrsta dag ársins. Kallt og stillt. Auðvitað fór Land & Saga / Icelandic Times á stúfana til gefa okkar lesendum nasasjón af þessum fallega dagi. Já árið byrjar vel. Fyrsta myndin tekin niður við Reykjavíkurtjörn þegar klukkan sló tólf. Það er gott ár framundan.
Hér er mið- og vesturborgin séð úr Hallgrímskirkjuturni
Gleðilegt ár, Ráðhús Reykjavíkur upplýst rautt
Hallgrímskirkja, horft upp Skólavörðustíg
Í garði Listasafns Einars Jónssonar, efst á Skólavörðuholtinu
Upp Njarðargötuna
Reykjavík 01/01/2025 : A7C R – FE 1.4/24mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson 
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0