Reykjavik, bauð upp á einstaklega gott vetrarveður, fyrsta dag ársins. Kallt og stillt. Auðvitað fór Land & Saga / Icelandic Times á stúfana til gefa okkar lesendum nasasjón af þessum fallega dagi. Já árið byrjar vel. Fyrsta myndin tekin niður við Reykjavíkurtjörn þegar klukkan sló tólf. Það er gott ár framundan.
Reykjavík 01/01/2025 : A7C R – FE 1.4/24mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson