í Reykjavík

Auðvitað fór Icelandic Times / Land & Saga út í óveðrið, fyrstu haustlægðina sem heimsótti höfuðborgina, á fyrsta degi septembermánaðar. Það voru fáir á ferli, enda varla stætt, en það var hlýtt, eins og hefur verið í allt sumar. Þeir fáu sem voru á ferli fannst bara stormurinn skemmtilegur… hér eru svipmyndir af veðrinu. 

Sé varla út…

Flott axlabönd

Áfram gakk

Og hvert svo?

Þrjátíu gata 

Haustinu fagnað

Stefnan tekin, undan vindi

Beðið við Reykjavíkurhöfn 

Ljósmyndir & text : Páll Stefánsson

Reykjavík  01/09/2023 :A7RIII : FE 1.4/85mm GM