Fjölnisvegur

Götumyndir

Þegar maður er alinn upp og býr og starfar í höfuðborginni, hættir maður að sjá og taka eftir sínu nánasta umhverfi? Þarf maður að setja upp sérstök gleraugu til að upplifa Reykjavík, taka eftir húsum, upplifa breytingar, sem gerast hægt, hratt eða ekki. Þá getur verið gott að taka upp myndavél, leika ferðamann, sem heimsækir nýjan stað. Því Reykjavík er skemmtileg, sérstök og kemur manni alltaf jafn mikið á óvart. Það gerði Icelandic Times / Land & Saga, því þessi árstími, haustið er sá hluti ársins sem er bæði erfiðast og skemmtilegast að mynda, því birtan er svo hörð. sem býr til mynd, myndir sem eru… öðruvísi af höfuðborginni okkar, Reykjavík. 

Njálsgata
Kárastígur
Frakkastígur
Hallgrímstorg
Skólavörðustígur
Grettisgata
Laugavegur

Reykjavík 29/09/2024 : A7CR,- FE 2.4/40mm G
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0