Grænland að Fjallabaki

Þegar rignir, og það gerir það of að Fjallabaki, hálendinu í Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu, er Ísland líklega hvergi grænna. Sannkallað Grænland. Þarna upp á hálendinu, er mosin einhvern veginn grænni, og í svo fallegum kontrast við svarta sanda og svört hraun. Á sumrin eru tvær leiðir inn á svæðið, Fjallabaksleið syðri og nyrðri. Báðar ægifagarar með miklum möguleikum til ganga á fjöll til að sjá yfir svæðið, eða inn dalverpi til upplifa hveri, lækjarsprænu eð poll, fullan af fuglum. Uppáhaldið mitt, á þessu svæði… erfitt að segja… Langisjór, Laki, eða Skaftá sem rennur þar á milli.

Skaftá

Mosi í Hungurfit

Kýlingavatn. Jökuldalir, milli Landmannalauga og Eldgjár

Faxasund

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

2020/2022 : A7RIII, RX1R II : FE 1.4/50mm Z, 2.0/35mm Z, FE 2.8/90mm G