Frá Hafnarfjarðarhöfn, ein af skemmtilegri höfnum landsins til að heimsækja
Haust í Hafnarfirði
Sumum finnst haustið besti tími ársins; þegar haustmyrkrið, haustlitirnir, og norðurljósin birtast okkur. Icelandic Times / Land & Saga brá sér suður í Hafnarfjörð plús, til að mynda og upplifa haustið eins og það gerist best, eins og á degi eins og í dag. Enda er Hafnarfjörður syðst á höfuðborgarsvæðinu. þriðja stærsta bæjarfélag á Íslandi, einstaklega fallegur bær, með rótgróna menningu og fallegt umhverfi umvafið hrauni.
Fyrir framan Byggðasafn Hafnarfjarðar er trillan Helgi Nikk, síðasti báturinn sem Hafnfirðingurinn og bátasmiðurinn Eyjólfur Einarsson (1927-2019) smíðaði til að veiða sér í soðið eftir að hann komst á eftirlaun. Trillan er skírð eftir föður Eyjólfs, Einari Helga Nikulássyni.
Honum leið vel, einn á túni rétt vestan við Hrafnistu í Hafnarfirði, þótt hans sé í Garðabæ, en ekki Hafnarfirði.Haustlitir við Hvaleyrarvatn, eitt af betri útivistarsvæðum á höfuðborgarsvæðinuSvæðið sunnan Hafnarfjarðar, frá Ásfjalli að Helgafelli er einstakt til útivistar. Hraun og gróið land, litir, haustlitir eins og hér
Hafnarfjörður : 03/10/2022 : RX1R II, A7R III – 2.0/35mm Z, FE 1.4/85mm GM