Höfði var byggður af Franska konsúlnum Jean-Paul Brillouin árið 1909. Þjóðskáldið Einar Benediktsson keypti síðan húsið, og skýrði það Höfða. Reykjavíkurborg eignaðist húsið 1967.

Höfði fundarstaður höfðingja

Nú í október eru 35 ár síðan Ronald Reagan þáverandi forseti Bandaríkjanna og Mikhaíls Gorbatsjev leiðtogi Sovétríkjanna mættust á frægum fundi í Höfða til að enda kaldastíðið.  Fundurinn markaði endalok Sovétríkjanna. Fimm árum síðar, í ágúst 1991 komu utanríkisráðherrar Eystrasaltsríkjanna þriggja til fundar í Höfða. Á þessum fundi viðurkenndu íslendingar sjálfstæði ríkjanna, Eistlands, Lettlands og Litháen, fyrstir allra þjóða. 

Reykjavík  23/10/2021 09:22 – A7R IV : FE 1.2/50 GM
Ljósmynd og texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0