HVAÐ ER HEILSUMEÐFERÐ JÓNÍNU BEN?

HVAÐ ER HEILSUMEÐFJÓNÍNA BEN KYNNIR  Heilsumeðferð Jónínu Ben hefur verið starfrækt í rúman áratug. Meðferðin er einstaklingsmiðuð og hefur skilað fólki mun betri heilsu á skömmum tíma. Hér greinir hún frá því hvernig meðferðin fer fram.ERÐ JÓNÍNU BEN?
„Heilsumeðferðin sem ég kenni og fólk fer eftir hefur verið þróuð og notuð af pólsku læknunum dr. Ewa Dabrowska og dr. Agnesku Lemanskie,“ segir Jónína en læknarnir í Póllandi hafa áratuga reynslu af hreinsandi læknisfræðilegum föstum.

„Á föstunni eru virkjuð ýmiss konar viðbrögð, sem ætlað er að eyða uppsöfnuðum úrgangi og koma á jafnvægi og heilbrigði í líkamanum á ný. Ef aldrei er fastað missir líkaminn hæfileikann til að hreinsa sig sjálfur,“ segir Jónína.
Hún segir þessa meðferð hafa skilað einstaklega góðum árangri en hún miðar að því að virkja sjálfslækningarkerfi líkamans með föstu. Með föstunni skapist aðstæður þannig að líkaminn lækni sig sjálfur og vinni bug á ýmsum kvillum sem séu fyrir hendi. „Erfitt er að detoxa án hvíldar því stress dregur úr virkninni,“ áréttar Jónína og því er mikilvægt að fasta í rólegu umhverfi á borð við það sem boðið er uppá í Póllandi.
HÉR ER DÆMI UM HVERNIG HEILSU¬MEÐFERÐIN FER FRAM:
Dagskráin byggir fyrst og fremst á áðurnefndri föstu þar sem ákveðnu mataræði er fylgt sem byggir að mestu á lífrænt ræktuðu grænmeti og ávöxtum.
Innifalið í verðinu er gisting, fæðið, fræðslan, slökunartímarnir og bólgueyðandi meðferðir.
Hotel ork behind21273999_10151856835444025_2023870052_oFYRSTU DAGARNIR
Erfiðasta tímabil grænmetis- og ávaxtaföstu eru fyrstu dagarnir, á meðan efnaskiptaferlið er að breytast. Fólk getur fundið fyrir orkuleysi, og jafnvel höfuðverk. Þessi einkenni hverfa eftir 2-3 daga. Fyrstu merki um betri líðan er betri svefn, gott skap og meiri orka til athafna. Áreynsluþol eykst og liðverkir minnnka, húðblettir minnka, bólgur hverfa, einkenni sykursýki og hjartasjúkdóma minnka. Mikið þyngdartap á hálfum mánuði.

MEÐFERÐIR Í PÓLLANDI
14.-28. mars – UPPSELT
27. mars – 10.apríl jonina-ben
24.maí – 7.júní
15.-29. júlí
6.-20.september
Hveragerði 11.-25.apríl, nóvember, janúar og febrúar 2016
Flogið er til Gdansk og leigubíll nær í fólk á flugvöllinn.

Boðið er upp á kynnisferðir og verslunarferðir á góðu verði.
Gaman er að dvelja í Gdansk í nokkra daga eftir eða fyrir heilsufríið.

 BÓKANIR
Hægt er að bóka með því að senda póst á [email protected] eða hringja í síma 8224844.

JÓNÍNA BEN

íþróttafræðingur.

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0