Hvasst í Hvalfirði

Hvasst í Hvalfirði

Hvalfjörður er stór, djúpur og mikil fjörður, sem gengur 30 km / 18 mi, inn úr Faxaflóa, rétt norðan Reykjavíkur. Á rólegum, en bálhvössum degi eins og dag, er skemmtileg að taka smá bíltúr úr höfuðborginni og upplifa náttúruna koma undan vetri. Í botni fjarðarins er Glymur, hæsti foss landsins. Og auðvitað hvalstöðin sem er enn í notkun, minjar um flotastöð Bandamanna frá seinni heimsstyrjöldinni, og Hallgrímskirkja á Saurbæ. Það er um  hundrað kílómetra hringur að taka Hvalfjörð fram og til baka frá Reykjavík.

Hvalfjörður 15/04/2022  15:09 16:12 : A7RIV : FE 1.2/50mm GM

Ljósmyndir og texti : Páll Stefánsson