Já, það er fallegt við Húnaflóann

Já, það er fallegt við Húnaflóann

Húnavatnssýslurnar tvær, á norðvesturlandi, við austan og sunnanverðan Húnaflóa eru einstaklega vetrarfallegar. Það er lágstemmd fegurð á Vatnsnesi, öfgafull veður norður á Skaga, með einstakri birtu, og inn til dala er lognið. Meira enn einn tíundi af hringveginum liggur um sýslurnar, margir á hraðferð frá höfuðborginni, norður til Akureyrar, Mývatns eða norður á Grjótnes á Sléttu. Það er engin svikin að taka dag og annan, sumar eða vetur og skoða Húnavatnssýslurnar, og þá vel.  

Króksbjarg norður á Skaga
Hestar í Vatnsdal
Eftir óveður við Skagaströnd

 

Vatnsnesfjall í fjarska, Þing næst

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

05/02/2023 : A7R IV, RX1R II : FE 1.4/85mm GM, 2.0/35mm Z