Katrín fer fram

Katrín Jakobsdóttir (1976) Forsætisráðherra Íslands síðustu sjö árin, ætlar að segja af sér sem Forsætisráðherra, og mun sækjast eftir að verða sjöundi Forseti lýðveldisins. Hún mun segja af sér sem Forsætisráðherra og formaður Vinstri Grænna. Hún segir að sitt hlutverk sem Forseti er að geta talað til allrar þjóðarinnar á þessum viðsjárverðu tímum, með eldgos á Íslandi, og stríð í Evrópu. Hver mun taka við sem Forsætisráðherra kemur í ljós mjög fljótlega. 

Ísland 05/04/2024 : Texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0