Land&Saga – Íslensk orka 1.tbl. 1.árg. 2007

Lesa allar greinar í blaði

Skoða PDF skrá

Lesa á Issuu

Orkumálin eru ofarlega á dagskrá ríkisstjórna bandalaga um heim allan, ekki minnst vegna baráttunar gegn hlýnun lofthjúpsins. Vandinn sem þar er við að etja er ekki síst til kominn vegna brennslu á jarðefnaeldsneyti – kolum, olíu og gasi – og þeirrar losunar gróðurhúsalofttegunda sem slíkri brennslu fylgir. Þá eru víða uppi vaxandi áhyggjur af ótryggu framboði á mikilvægum orkugjöfum, til dæmis gasi. Við Íslendingar erum hins vegar svo lánsamir að búa að ríkulegum endurnýjanlegum orkulindum.

Lesa allar greinar í blaði

Skoða PDF skrá

Lesa á Issuu

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0