Þjórsá (suðurland) er lengsta á landsins, og það fljót sem gefur mesta orku, en áin er mjög vel virkjuð ofan Þjórsárdals. Þjórsá er 230 km löng frá upptökum lengst norður á Sprengisandi. Jökulsá á Fjöllum (norðausturland) er í öðru sæti, frá upptökum í norðanverðum Vatnajökli, og norður í Öxarfjörð, áin er 206 km löng, með meðal annars Dettifoss á sinni löngu leið. Hvítá /Ölfusá (suðurland) er í þriðja sæti og upptök hennar eru á Kili, Langjökli og Hofsjökli. Áin er 185 km löng. Skjálfandafljót (norðausturlan

Búrfellsvirkjun undir Búrfelli, virkjunin í Þjórsá, fullgerð árið 1969

Fnjóská við Lokastaðarétt, Þverá í Dalsmynni, Fnjóská er lengsta bergvatnsá á Íslandi

Eitt af mörgum upptökum Lagarfljóts, hér undir Snæfelli

Gullfoss í Hvítá
Ísland : A7C, A7R IV RX1R II – 2.8/21mm, FE 1.2/50mm GM, 2.0/35mm Z
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson