Mýrarhúsaskóli og Seltjarnarneskirkja

Minni, minnstur

Seltjarnarnes er minnsta sveitarfélag landsins, einungis tveir ferkílómetrar. Samt er Seltjarnarnes, tólfta fjölmennasta bæjarfélag á Íslandi með sína rúmlega 4.500 íbúa og með hæstu meðaltekjur sveitarfélaga á Íslandi. Seltjarnarnes verður bær / kaupstaður fyrir fimmtíu árum, árið 1974,og er staðsett vestast, yst á Seltjarnarnesi, nes sem nær frá Elliðaá við Ártúnsbrekkuna milli Fossvogs og Kollafjarðar að vitanum að Gróttu, vestasta odda skagans. Reykjavík, höfuðborgin á bróðurpartinn af nesinu. Icelandic Times / Land & Saga tók sér ferð alla leið vestur á nesið, Seltjarnarnes.

Seltjörn og Grótta á góðum degi
Esjan í fjarska, Nesstofa og golfvöllurinn
Byggðin vestast á nesinu
Trúarbrögð, stytta eftir Ásmund Sveinsson á Valhúsahæð
Við Seltjarnarneshöfn
Snæfellsjökull, fraktskip, ferðalangar og Gróttuviti vestast á Seltjarnarnesi

Seltjarnarnes 26/09/2024 : A7CR, RX1R II – FE 2.8/100mm GM, 2.0/35mm Z
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0