Milli jóla og nýárs er einskinsmannsland á Íslandi. Jólin búin, bara beðið eftir nýju ári. Ári sem hefst alltaf á sama tíma, hálftíma eftir að áramótaskaupinu líkur. Þegar maður bíður er auðvtað upplagt að drepa tímann með að sjá og upplifa vetrar fegurðina sem faðmaðar okkur á þessum árstíma. Land & Saga / Icelandic Times, hitti hana… svo sannarlega í miðbæ Reykjavíkur í dag.
Reykjavík 28/12/2024 : A7C R – FE2.8/100mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson