Aðalstræti, elsta gata Reykjavíkur, í lok desember 2024

Reykjavíkurfegurð

Milli jóla og nýárs er einskinsmannsland á Íslandi. Jólin búin, bara beðið eftir nýju ári. Ári sem hefst alltaf á sama tíma, hálftíma eftir að  áramótaskaupinu líkur. Þegar maður bíður er auðvtað upplagt að drepa tímann með að sjá og upplifa vetrar fegurðina sem faðmaðar okkur á þessum árstíma. Land & Saga / Icelandic Times, hitti hana… svo sannarlega í miðbæ Reykjavíkur í dag.
Önd í Þorfinnstjörn í Vatnsmýrinni í Reykjavík
Strá við Tjörnina
Vetur konungur við tjarnarbakkann við Hljómskálann
Hvaða planta er þetta? En falleg er hún.
Ráðhúsið og Iðnó yfir Reykjavíkurtjörn
Aðalstræti 10, elsta hús Reykjavíkur byggt 1762

 

Reykjavík 28/12/2024 : A7C R – FE2.8/100mm GM 
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson 
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0