Íris Björk Tanya Jónsdóttir stofnaði Vera Design á grunni skartgripalínu eftir Guðbjart Þorleifssonar heitins. Hann hannaði fjöldan allan...
HANNA felting er hönnunarstúdíó, með áherslu á fata- og textílhönnun. Sérlega umhugað um að lengja virkan líftíma textíls...
Fatahönnuðurinn Helga Björnsson hefur verið búsett í París til fjölda ára. Í tískuborginni miklu vann Helga í þrjá...
“Mér finnst gaman að bregða á leik með íslenskar prjónahefðir. Hönnun sem hefur sterk tengsl við Ísland og...
Í sérstaklega þungbúnum degi við erfiðar aðstæður árið 1994, ákváðu Jón Erlendsson og Martti Kellokumpu að búa til...
VARMA hefur verið leiðandi í þróun og framleiðslu á prjónaðri ullarvöru á Íslandi frá því að fyrirtækið var...
Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir útskrifaðist frá hönnunar- og textílbraut VMA og stundar nú nám í fatahönnun með áherslu á...
Tender Habit er fatalína sem er framleidd ýmist úr lífrænum efnum eða framleiddum í lokuðu ferli sem hleypa...
SÝNISHORN selur vandaðar textílvörur og fatnað. Vörurnar eru allar framleiddar á Íslandi og Evrópu í litlu magni með...
Svartbysvart er fullkomlega kynlaust fatamerki sem býður upp á fatnað og skartgripi, að fullu handsmíðaðir í búðinni okkar...
Rammagerðin er rammíslensk gjafavöruverslun sem leggur áherslu á íslenska hönnun og handverk. Rammagerðin var stofnuð árið 1940 sem...
Við hjá Reykjavik Raincoats erum ákaflega áhugasöm um regnkápur og markmið okkar er að búa til hina fullkomnu...
Spaksmannsspjarir var stofnað árið 1993. Hugmyndin að Spaksmannsspjörum kviknaði upphaflega frá þörfinni fyrir skapandi fatnað sem gerði ráð...
RYK er íslensk hönnun og framleiðsla á kvenfatnaði. Vöruúrvalið er að langmestu leyti okkar eigin framleiðsla sem gerir...
Mói er tiltölulega nýtt íslenskt fatamerki sem sérhæfir sig í klæðnaði á börn. Öll föt Móa eru úr...
Morra er íslenskt merki sem hönnuðurinn Signý Þórhallsdóttir stofnaði með það að markmiði að búa til afslappaðan og...
Kalda er íslensk skó og fylgihlutamerki hannað af Katrínu Öldu í stúdóinu hennar a Grandanum. Handgerðar gersemar í...
HALLDORA er íslenskt hátísku skó og fylgihlutamerki í eigu Halldóru Eydísar skóhönnuðar, stofnað 2011. Halldóra einbeitir sér að...
Listakonan Rakel Tómasdóttir hefur verið sjálfstætt starfandi síðastliðin ár og er í grunnin menntuð í grafískri hönnun. Viðfangsefni...
Steinunn Sigurðardóttir er íslenskur fatahönnuður. Hún stundaði nám við listaháskóla í París og New York og lauk prófi...