Leiðsögn listamanns Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á gæðastund með Þóru Sigurðardóttur í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Sýningin...
Yfirskrift sýningarinnar Framtíðarfortíð (2023) er fengin úr heiti á myndlistarverki eftir Kristin E. Hrafnsson. Í hluta verksins má...
Erlingur Jónsson – einkasýning og Inn í ljósið – úr safneign Listasafn Reykjanesbæjar opnar tvær sýningar miðvikudaginn 12....
Verið velkomin á opnun sýningarinnar (Post), föstudaginn 7. Júní klukkan 18:00. Sýningastjóri og listamenn verða viðstaddir opnun sýningarinnar....
Í gegnum sköpunarflæði og ástríðu tveggja listamanna verða til verk í formi ljósmynda, sem leitast til við að...
Verk: Margrét M. Nordahl (1978) Allt bara er – Atlas Sýningin Murr verður opnuð í Listasafn Reykjavíkur –...
Magnús Tómasson er fæddur 29. apríl 1943. Magnús stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík og síðar við konunglegu...
Á þessari sýningu ætlar Svava Dögg að leyfa þér að skyggnast inn í hugarheim hennar í gegnum málverk...
Guðný Guðmundsdóttir Á sýningunni getur að líta mestmegnis ný og nýleg verk eftir listakonuna Guðnýju Guðmundsdóttur, sem hún...
Í ár fagnar Daði Guðbjörnsson 70 ára afmæli og af því tilefni opnar sýning á 70 verkum listamannsins...
Á inniskónum er spjalltónleikaröð Magnúsar Jóhanns píanóleikara þar sem hann fær til sín gesti víðs vegar að úr...
Teikningin hefur verið leiðandi í verkum Helgu Páleyjar frá upphafi. Hún kannar mörk miðilsins með því að yfirfæra...
Allt er á iði og ekkert stendur kyrrt. Í verkunum er tekist á við síkvikt eðli og óróleika...
Sunnudaginn 26. maí kl. 14 verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna skart:gripur ásamt sýningarstjóranum Brynhildi Pálsdóttur og hönnuðunum Hildi Ýr Jónsdóttur, Helgu Mogensen og Kjartani Erni Kjartanssyni (Orr). Hildur Ýr, Helga...
Velkomin á opnun sýningarinnar Þín er vænst / Do not go roughly into that good night, fimmtudaginn 23....
Keramiksmiðja þar sem unnið er með íslenskan leir Í Leikum að list smiðju maímánaðar kynnast gestir undrum íslenska...
Sýningaropnun laugardaginn 4. maí kl. 14. Gallerí Fold býður þér á opnun sýningarinnar ÞÁ OG ÞAR laugardaginn 4....
Helena Sivertsen opnar sýningu sína á olíumálverkum í Listhúsi Ófeigs laugardaginn 4. maí milli 14 og 16. Sýningin...
Myndlistarsýning Halldórs Árna opnar á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks, 1. maí í Litla Gallerý á Strandgötunni. Þetta er 3....
Sýn og túlkun barna á gripum safnsins Einstaklega frjó og skemmtileg verk Frítt á allar sýningar á hátíðinni...