Það sem gerir Dropi þorskalýsi einstakt er að við notum eingöngu ferskt hráefni frá línubátaflota Vestfirðinga. Lifrin er tekin fersk frá fiskmarkaði, hökkuð, kaldunnin (hitastig fer aldrei yfir 42°C við framleiðsluna) og síðan pressuð einu sinni. Þetta er því jómfrúarþorskalýsi sem inniheldur aðeins náttúruleg vítamín, ekkert er tekið út og engum vítamínum (synthetic vitamins) er bætt við framleiðsluna. Rekjanleiki hráefnis er einnig fullkominn.
ÞJÓNUSTA Í BOÐI Í FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR
Keflavíkurflugvöllur gegnir mikilvægu hlutverki í almannaflugi á Íslandi og tengir landið við umheiminn.Sjá meira hér