Sögusveit

Hvergi á Íslandi er vikingasagan jafn ljóslifandi eins og í Dalasýslu, þar sem Leifur Eiríksson sem fann Ameríku fæddist á Eiríksstöðum árið 879, og skáldið og sagnaritarinn Snorri Sturluson fæddist rétt norðar, á Hvammi, þrjú hundruð árum síðar, árið 1179. Í nútíð er Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra borinn og barnfæddur Dalamaður. Í dag, er héraðið fyrst og fremst landbúnaðarhérað og íbúafjöldinn er rétt tæplega 650 manns, þar sem fólk er í náinni snertingu við náttúruna, og birtuna sem breiðir úr sér vestan úr Breiðafirði, og auðvitað söguna, sem er í hverju fótmáli. 

Horft í suðvestur í Hvammsfirði á Fellsströnd, Brokey lyftir sér upp lengst til hægri.

 

Fáar kirkjur sitja eins fallega og Narfeyrarkirkja, byggð 1899, á Skógarströnd.

 

Tvíhlíð í Hvolsdal.

 

Dalasýsla 23/02/2022  14:07 – 18:11 : A7R IV : FE 1.8/135mm GM – FE 1.2/50mm GM

Ljósmyndir og texti : Páll Stefánsson