Árið byrjar vel eða þannig. Þegar þriðjungur ársins er búinn, hefur ekki verið sólríkara í Reykjavík í 77 ár. Á fyrstu fjórum mánuðum ársins voru sólskinstundir í höfuðborginni 512 klukkustundir samkvæmt Veðurstofu Ísland. Meðalhitinn 1,3°C gráðum undir meðalhita síðustu tíu ár, sem er mikið. Kalt. Meðalhitinn í höfuðborginni í apríl var aðeins 3,1°C gráða. Icelandic Times / Land & Saga fór á stúfana til að fanga þegar vorið fór á stefnumót við sumarið.
Reykjavík 18/05/2024 : A7CR – FE 2.8/100mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson