Klukkan 23:26 Menntaskólinn í Reykjavík

Sumarsólstöður

Auðvitað, fer maður út og andar að sér birtunni á björtustu nótt ársins. Það er engin möguleiki að vita hvað myndasmiður getur fangað… verður falleg sólarlag, eða byrjar að rigna. Icelandic Times / Land & Saga fór í bæjarferð, ekki bara til að njóta, þetta var auðvitað óvissuferð.  Allar myndirnar eru teknar um og eftir miðnætti í nótt. Reykjavík svaf; mjúkum svefni…. fáir voru á ferð, en næturbirtan var….einstök.   

Klukkan 23:18 Við Reykjavíkurtjörn
2490 Klukkan 23:50 Harpa
Klukkan 00:01 Reykjavíkurhöfn og Harpa
Klukkan 00:25 Hverfisgata
Klukkan 00:47 Skólavörðustígur, Hallgrímskirkja í bakgrunni

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
Reykjavík 20/06/2023 : A7C : FE 1.4/24mm GM