NÝR ÞJÓÐARLEIKVANGUR Í VATNSMÝRINNI Svava Jónsdóttir Eitt öflugasta fasteignafélag landsins bað Zeppelin arkitekta að vinna tillögu að nýjum þjóðarleikvangi og skyldi horft til Snæfellsjökuls sem fyrirmynd. „Byggi...