Keflavíkurflugvöllur gegnir mikilvægu hlutverki í almannaflugi á Íslandi og tengir landið við umheiminn.
Flugstöðin hefur breyst gífurlega frá því að hún opnaði árið 1987. Fjöldi farþega sem fer um stöðina á hverju ári hefur margfaldast og mikil uppbygging hefur átt sér stað. Ýmsa þjónustu má finna á flugvellinum, allt frá fríhöfninni, matsölustöðum, bönkum að fata- og raftækjabúðum.
Aðalbygging – komur og brottfarir á 1. hæð
- Joe & The Juice – Svalandi safar, hollar samlokur og ilmandi kaffi
- 10-11 – Vinalegt starfsfólk tekur vel á móti þér og afgreiðir þig á fljótlegan og þægilegan máta (tímabundið lokað)
- –
- –
- Endurgreiðsla á VSK. – Heimilt er að endurgreiða virðistaukaskatt til aðila bísettra erlendis af varningi sem þeir hafa keypt á Íslandi
- Bílaleigur
- Airport parking
- Miðasölur rútufyrirtækja
- Tollurinn
- Arion banki – Arion banki sinnir gjaldeyrisþjónustu á afgreiðslusvæðum sínum í komu- og brottfararsal. Eins eru 14 hraðbankar í flugstöðinni.
Aðalbygging – 2. hæð
- Fríhöfnin – Frábært útval af íslenskum og alþjóðlegum snyrtivörum, sælgæti og áfengi
- Optical Studio – Gleraugu og linsur frá þekktum framleiðendum á frábæru verði
- Elko – Mikið úrval af vinsælustu raftækjunum
- Penninn Eymundsson – Úrval bóka og tímarita á íslensku og erlendum tungumálum
- Rammagerðin – Íslensk hönnun og handverk
- 66° Norður – Útivistarfatnaður fyrir íslenskar aðstæður
- Blue lagoon – Íslenskar húðvörur byggðar á einstöku samspili náttúru og vísinda
- Pure Food Hall – Íslenskar sælkeravörur (tímabundið lokað)
- Airport Fashion – Glæisleg tískuvöruverslun með fjölda þekktra vörumerkja
- Joe & The Juice – Svalandi safar, hollar samlokur og ilmandi kaffi
- Segafredo – Kaffi, te og annað gómsætt
- Loksins bar – Miðbæjarstemning í hjarta flugstöðvarinnar
- Mathús – Vinaleg stemning og fjölbreyttur matur
- Nord – Íslenskur ferskleiki byggður á skandínavískri hefð (tímabundið lokað)
Suðurbygging – 1. hæð
- Fríhöfnin – Frábært útval af íslenskum og alþjóðlegum snyrtivörum, sælgæti og áfengi
- –
- Rammagerðin – Íslensk hönnun og handverk
- 66° Norður – Útivistarfatnaður fyrir íslenskar aðstæður
- Penninn Eymundsson– Úrval bóka og tímarita á íslensku og erlendum tungumálum
- Mathús – Vinaleg stemning og fjölbreyttur matur
- Loksins bar – Miðbæjarstemning í hjarta flugstöðvarinnar
- Joe & the Juice – Svalandi safar, hollar samlokur og ilmandi kaffi
Suðurbygging – 2. hæð
- Hjá Höllu – Eldbakaðar pizzur, ferskur fiskur og gæða samlokur
- Fríhöfnin – Frábært útval af íslenskum og alþjóðlegum snyrtivörum, sælgæti og áfengi
- Kvikk Café – Gæðakaffi frá Illy, úrvals samlokur, sætabrauð og ávextir
Önnur þjónusta
Sérstaðstoð er í boði fyrir farþega með fötlun og/eða skerta hreyfigetu sem ekki komast auðveldlega um, sér að kostnaðarlausu.
Yngstu farþegarnir fá litabók og leiksvæði er í suðurbyggingu flugstöðvarinnar.
Frítt, hraðvirkt og ótakmarkað þráðlaust net er í flugstöðinni.
Samgöngur
Fyrsta flokks samgöngur eru í boði til og frá flugvellinum. Hægt er að leigja sér bíl, taka strætó, leigubíl, áætlunarrútur eða aðrar rútur til og frá flugstöðinni.