Snæfell - Austurland - Fljótsdalsheiði

Tíu Þúsund ár

Það eru 10 þúsund ár síðan hæsta fjall landsins utan jökla, Snæfell rumskaði síðast. Snæfell sem er í Vatnajökulsþjóðgarði er yngsta eldstöð á Austurlandi, 1826 metra hátt úr líparíti og móbergi. Fjallið er svipmikið þar sem það rís þúsund metra upp af hálendinu 20 km norðaustan við Vatnajökul. Austan við fjallið eru Eyjabakkar, gróið svæði, kjörlendi heiðargæsa. Vestan við fjallið eru Vesturöræfi, aðalheimkynni hreindýra á Íslandi. Uppganga á fjallið er nokkuð auðveld frá Snæfellsskála, og er gagan 28 km löng samtals. Þokkalegur vegur er að Snæfelli, drottningu Austurlands.

Hin mörgu andlit Snæfells
Hin mörgu andlit Snæfells
Hin mörgu andlit Snæfells
Hin mörgu andlit Snæfells

 

2019-2022 : A7RIII, A7R IV: FE 1.2/50mm GM, FE 2.8/90mm G, 2.8/21mm Z
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0