Sýningunni Stöðufundur, stendur til 29 maí

Orðmyndir

Eitt af glæsilegri söfnum landsins er Gerðarsafn í hjarta Kópavogs. Þar stendur nú yfir glæsileg sýning, Stöðufundur, þar sem tíu ungir listamenn sem eru í fararbroddi í mynd- og ritlist leiða saman hesta sína, veita okkur innsýn í sinn hugarheim og þeirra væntingar. Það sem gerir þessa sýningu svo einstaka er að þungamiðjan, fókusinn er svo persónulegur bæði í fortíð, nútíð og ekki síst í framtíð. Þá býr samþætting listgreinanna tveggja, skemmtilegan skurðpunkt sem gerir sýninguna bæði óvenjulega og spennandi. Rithöfundarnir á sýningu eru Bergur Ebbi, Fríða Ísberg, Halldór Armand, Jakub Stachowiak og Kristín Eiríksdóttir. Myndlistarmennirnir eru Auður Ómarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Fritz Hendrik IV, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir og Páll Haukur. Sýnarstjórar eru Kristína Aðalsteinsdóttir og Þorvaldur Sigurbjörn Helgason.

 

Verk eftir Auði Ómarsdóttur
Gerðarsafn

 

Texti og myndlist mætast á skemmtilegan hátt á Gerðarsafni í Kópavogi

Kópavogur 07/04/2022 10:16 – 11:28 :  A7C : FE 1.8/20mm
Ljósmyndir og texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0