Land&Saga – Íslensk orka 1.tbl. 1.árg. 2007

Lesa allar greinar í blaði

Skoða PDF skrá

Lesa á Issuu

Orkumálin eru ofarlega á dagskrá ríkisstjórna bandalaga um heim allan, ekki minnst vegna baráttunar gegn hlýnun lofthjúpsins. Vandinn sem þar er við að etja er ekki síst til kominn vegna brennslu á jarðefnaeldsneyti – kolum, olíu og gasi – og þeirrar losunar gróðurhúsalofttegunda sem slíkri brennslu fylgir. Þá eru víða uppi vaxandi áhyggjur af ótryggu framboði á mikilvægum orkugjöfum, til dæmis gasi. Við Íslendingar erum hins vegar svo lánsamir að búa að ríkulegum endurnýjanlegum orkulindum.

Lesa allar greinar í blaði

Skoða PDF skrá

Lesa á Issuu