Guðjón Böðvarsson

Guðjón recently released the song Everyday / Í Allan Dag. Following that, he will release an Icelandic Christmas song in the coming weeks which was recorded in Studio 1 in Abbey Road!

Guðjón Böðvarsson hefur búið að mestu erlendis allt sitt líf.  Hann flutti til Bandaríkjanna sem lítill drengur og bjó þar í fjögur ár, í Rússlandi í tvö ár og bjó svo á Íslandi í skamman tíma áður en hann flutti til London og hefur búið að þar síðan. Guðjón fékk tónlistarstyrk í menntaskólanum Wellingon College í Bretlandi og tók þátt í fullt af tónlistarviðburðum.

Hann stofnaði bandið GUD JON með vinum sínum í Wellington College – Henry og Dicky og hafa þeir verið að semja og spila saman sl. ár.Guðjón gaf sína fyrstu plötu út í fyrra sem heitir Holmgang og hélt í framhaldi sína fyrstu tónleika í London í fyrra í troðfyllri kirkju í Stoke Newington Old church sem heppnuðust mjög vel og eftir það spilaði hann á Íslandi fyrir fullu húsi í Iðnó.  Honum hefur verið líkt við James Blake af krítik í London.

Guðjón hefur alltaf verið í kór. Fyrst í Neskirkjukórnum sem hann byrjaði þegar hann var 7 ára gamall. Guðjón hefur einnig verið í London Contemporary Voices kórnum í London þar sem hann hefur oft verið með einsöng.

Líkt og gefur að skilja fær Guðjón mikinn innblástur úr kórtónlist enda hefur hann verið mikið í kór og hlustað mikið á aðra kóra. Aðrir innblástrar koma frá Bon Iver, James Blake og Ólaf Arnalds.

Guðjón fékk svo diplomu í söng í Complete Vocal Institution í Danmörku. Það er margt á döfinni hjá Guðjóni og mun hann gefa út fullt af nýju efni á næsta ári.

Guðjón segist hrifinn af tilraunakenndu efni í tónlist og vinnur sjálfur mikið með ný og óvanaleg hljóð.

Tilvitnanir úr fjölmiðlum, sjá hér fyrir neðan.

„Ég veit eiginlega ekki hvernig ég á að lýsa tónlistinni. Lögin eru allskonar en það eru kannski nokkur elements í þessu. Mér finnst mjög gaman að uppgötva og kanna öðruvísi hljóð og hafa smá fjölbreytni. Við notum mikið af hljóðfærum og það er smá elektrónískur fýlingur í nokkrum lögum. Ég er líka mjög hrifinn af mikið af bakröddum, sem er samansafn af minni rödd og virkar vel live með öðrum.“
Sjá hér grein í Fréttablaðsins 2019

“…Gudjon looks very comfortable, his vocal delivery both heartfelt and humble…”
Sjá hér tónlistargagnrýni frá MusicNews.com

“A stripped back cover song with just vocals and cello is maybe the most perfect moment of the night. But it’s their own song ‘Water’ that gets the biggest reception with the full band re-joining the stage. The song has a huge chorus, heads start to nod in the room, it features a beautiful ending with just vocal harmonies.”
Sjá hér tónlistargagnrýni frá SubbaCultcha

Hlustið hér á tónlist Guðjóns á Spotify

Sjá videó hér

Related Articles

  Isle of art

  Isle of art by Sarah Schug and Paulina Miko

  Isle of art by Sarah Schug and Paulina Miko

  Isle of art Book launch May 28 at 6 pm The Living Art Museum, Marshall House Join us for a get-together at The Livin...

  Snorri Ásmundsson

  Snorri Ásmundsson

  Snorri Ásmundsson Fries In Between 06.06.20 – 29.11.20 At times Snorri Ásmundsson has been called the “l’enfant ter...

  Biotechnology and Innovation

  Biotechnology and Innovation

    Icelandic Arctic Talks III: Biotechnology and Innovation 25.03.2021 This event focuses on the re-uti...

  The Nordic house

  The Nordic house

  THE NORDIC HOUSE Iceland maintains strong ties to other Nordic countries, and the center of this cooperation is the N...


iframe code

NEARBY SERVICES