• en

Ultima Thule Expeditions

See the company web site for information on tours.

 

Það er okkur sönn ánægja að kynna ferðaskrifstofuna Ultima Thule. Við höfum aðstoðað íslendinga við að komast í alvöru ævintýraferðir síðan 1995. Allt frá byrjun höfum við átt farsælt samstarf við bresku ferðaskrifstofuna Exodus en núna hafa fleiri fyrirtæki bæst í hópinn. Á þessari heimasíðu er hægt að finna allar ferðir Exodus, ásamt öllum ferðum Trek America og Grand American Tours. Fleiri spennandi fyrirtæki munu bætast við fljótlega.

Hægt er að velja úr fjölmörgum tegundum ferða svo sem gönguferðum, skoðunarferðum, hjólaferðum eða safaríferðum um allan heim.

Related Articles

  Lytingsstaðir Icelandic Horse Farm

  Lytingsstaðir Icelandic Horse Farm

  On our farm Lýtingsstaðir, situated in the North of Iceland in Skagafjörður, we breed horses and offer a great variety o...

  Mountain Taxi

  Mountain Taxi

  Mountain Taxi was established in 1995 as one of the country’s first adventure tour companies. As the Iceland travel and ...

  Fjallabak Icelandic Trekking & Adventure Company

  Fjallabak Icelandic Trekking & Adventure Company

  https://www.youtube.com/watch?v=NVPFbA-SypwFJALLABAK, a fully licensed incoming travel agency and a family  business....

  Reykjavík Angling Club

  Reykjavík Angling Club

  About us: The Reykjavík Angling Club has a variety of trout and salmon fishing permits available in all price catagorie...


Þórunnartún 4 105 Reykjavík

414-2910

[email protected]

www.ultimathule.is


Open all year round.


CATEGORIES


NEARBY SERVICES