Dagskrá Listasafns Reykjavíkur á Menningarnótt

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur á Menningarnótt
Hafnarhús
– 12 tíma dansgjörningur Tobias Draeger í Portinu
– Leiðsagnir um sýninguna Einskismannsland kl. 16, 18, 20 og 22
– Bakpokaferðalag fyrir fjölskyldur
– Kvikmyndasýning: Highlands of Iceland eftir Magnús Jóhannsson

Kjarvalsstaðir
– Lengsta landslagið – Fjölskyldusmiðja
– Ratleikur um útilistaverk á Klambratúni
– Leiðsagnir um Einskismannsland kl. 15, 16, 17, 18, 19 og 20
– Myndlistarsýning litháískra listamanna
– Tónleikar strengjasveitarinnar Spiccato kl. 21 – Bach og Vivaldi

Ásmundarsafn
Sýningaropnun kl. 15: Innrás III eftir Matthías Rúnar Sigurðsson. Þriðja innrásin í sýninguna List fyrir fólkið. Matthías vinnur meðal annars höggmyndir í stein.

Á Menningarnótt er ókeypis er á alla viðburði safnsins og allir velkomnir.

 

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0