Fallegt fjall EditorialEf gengið væri til kosninga, hvað væri fallegasta fjall landsins, þá myndi Snæfell, drottning austfirskra fjalla örugglega skora...
Leyfðu þér að finna EditorialÞegar óvænt veikindi banka skyndilega upp á og draga mann niður á jörðina upplifir manneskjan allskonar tilfinningar. Stundum...
Arkitektinn Pierre David heldur fyrirlestur EditorialMánudaginn 2. desember í Fenjamýri í Grósku. Mánudaginn 2. desember fer fram opinn fyrirlestur í Fenjamýri í Grósku...
Hádegistónleikar – Íris Björk Gunnarsdóttir EditorialÞriðjudaginn 3. desember kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á síðustu hádegistónleika ársins í Hafnarborg en að þessu sinni...
Skessuhorn og Skarðsheiði EditorialSkarðsheiði er víðáttumikið fjalllendi milli Hvalfjarðar og Borgarfjarðar á vesturlandi. Skarðsheiðin er kulnuð eldstöð sem gaus fyrir fjórum, fimm...
Heimur í orðum EditorialÍ nýrri byggingu, Eddu – Húsi íslenskunnar, var að opna sýningin, Heimur í orðum. Þar gefst fólki kostur að sjá...
„Leikhúsið er heimili mennskunnar“ EditorialBorgarleikhúsið er heimili Leikfélags Reykjavíkur, sem er eitt elsta menningarfélag landsins,127 ára á þessu ári. Leikárið framundan býður...
Fljótin Fallegu EditorialSnjóþyngsta og jafnfram sólríkasta byggð landsins eru Fljót, sveit í alfaraleið milli Hofsós og Siglufjarðar, á norðvenstanverðum Tröllaskaga....
Á landamærunum landshluta EditorialLómagnúpur, er einstaklega fallegt þverhnýpt strandberg, vestan við Skeiðarárjökul, þar sem Suðurland og Austurland mætast. Gnúpurinn / fjallið...
Í Grábrókarhrauni EditorialÍ Norðurárdal er Grábrók og Grábrókarhraun, sem stendur á 13 milljón ára bergi, einu því elsta á Íslandi....
Við Jökulsá á Brú eða Dal EditorialJökulsá á Dal, er lengsta á á Austurlandi, heitir hún þremur nöfnum, Jökla, eins og heimamenn í Jökulsárdal...
Mikil frumsköpun, miklar tilfinningar, og sögur sem standa nálægt okkur EditorialÞjóðleikhúsið er að sigla inn í tímamótaár en það fagnar 75 ára afmæli sínu árið 2025. Um leið...
Hin sam-mannlega leit að glötuðum tíma EditorialEin vinsælasta mynd ársins í íslenskum kvikmyndahúsum er Snerting eftir Baltasar Kormák, gerð eftir vinsælustu bók ársins 2020...
Nábýli við náttúruvá EditorialHafi eldsumbrotin á Reykjanes-skaganum – sem hófust þann 19. mars 2021og ekki sér enn fyrir endann á –...
Að skapa virði til framtíðar í meira en 40 ár EditorialBúseti er húsnæðissamvinnufélag að norrænni fyrirmynd. Félagið hefur vaxið ört á síðustu árum og hefur fjölgað íbúðum í...
Heimsókn í Smiðshús Editorial— Manfreð Vilhjálmsson arkitekt í viðtali Manfreð Vilhjálmsson er fortakslaust í hópi virtustu arkitekta Íslands fyrr og síðar....
Heimili er sköpun þeirra sem þar búa EditorialHönnunarsafn Íslands er lifandi safn sem heldur á lofti íslenskri hönnun með því að safna, varðveita, rannsaka og...
„Nýsköpun skemmtilegri en skipulagsmálin“ EditorialGestur Ólafsson er maður sem lætur sér fátt mannlegt óviðkomandi, hafi það á annað borð með velferð og...
Höfum verið farsælir í okkar starfsemi Editorial-Bygg í 40 ár Fá byggingarfélög eiga jafn tilkomumikið fótspor af framkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu og BYGG – Byggingarfélag...
Borgarhöfði Editorial– umbreyting frá iðnaði í íbúðabyggð Það er kunnara en frá þurfi að segja hversu mikill skortur hefur...