Drottning Austurlands

 

Drottning Austurlands

Snæfell er hæsta fjall Íslands utan jökla, rís 1833 m / 6017 ft til himins 20 km / 12 mi norðan við Vatnajökul. Fjallið og svæðið í kring er hluti Vatnajökulsþjóðgars sem nær yfir 1/10 af Íslandi. Snæfell er eldfjall, sem hefur legið hefur í dvala í 10.000 ár, sem er ekki langur tími í jarðsögunni. Undir Snæfelli er skáli, rekin af Vatnajökulsþjóðgarði með pláss fyrir 45 næturgesti. Svæðin kringum Snæfell, Eyjabakkar og Vesturöræfi, eru aðal heimkynni Hreindýra á Íslandi, en stofnin sem er villtur telur um 4000 dýr.

 Horft á Drottninguna af Fljótsdalsheiðinn 

 

Norður-Múlasýsla 13/09/2021 19:39 : A7R IV : FE 1.8/135 GM

Ljósmynd og texti : Páll Stefánsson