Séð til Keilis frá gostöðvunum í Geldingadal, sennilega er kvikugangurinn þarna í beinni línu.

Þessi mynd er tekin úr flugvél á þriðjudaginn 25/3, síðan er landslagið gjörbreytt.

Ljósmyndari Kristjan Ingi Einarsson

Kristjan Ingi Einarsson

Sjá hér gosið í beinni útsendingu