Gullklippurnar á Kex Hostel laugardaginn 9. apríl

icelandic times kex
Kexland og Landsamband Sauðfjárbænda kynna með stolti rúningskeppnina Gullklippurnar 2016.  Keppnin fer fram næstkomandi laugardag, 9. apríl kl. 14:00,  og munu fremstu keppendur landsins í rúningi mæta á Kex Hostel og keppa um Gullklippurnar.  Keppendur eru af báðum kynjum og mun sá sem framkvæmir sneggstu og bestu rúninguna standa uppi sem sigurvegari.
icelandic times kex hostelDSC_3445
Gullklippurnar eru fjölskylduvæn skemmtun og verður haldin í portinu fyrir aftan Kex Hostel og er hún opinn öllum, ungum sem öldnum.  
Á meðan keppni stendur verður boðið uppá tvíreykt sauðakjöt og harmonikkuundirleik og fleira sem glatt getur fjölskyldufólk á öllum aldri.
icelandic times kex hostel Gullklippur 2014 1
Sauðféð kemur úr Borgarfirði og kemur það í fylgd dýralæknis sem sér um að allt fari kindúðlega fram.

Gullklippur

Alltaf er gott að fá sér "snaps"

Alltaf er gott að fá sér „snaps“

Bestu kveðjur / Best regards
Benedikt Reynison
Events / Social Media

https://kexland.is
https://kexhostel.is
https://hverfisgata12.is
https://dillrestaurant.is
https://mikkeller.dk/location/mikkeller-friends-reykjavik/