hjalparfoss icelandic icelandictimesHjálparfoss tvískiptur fagur foss neðarlega í Fossá í Þjórsárdal. Fossinn er tvöfaldur og eru stuðlabergsmyndanir í kringum hann og fellur hann niður í gróðri vaxna kvos. Nafnið kom til þegar ferðir yfir Sprengisand voru tíðari og ferðalangar fundu gras handa hrossum sínum og hægt var að brynna þeim á öðru en jökulvatni.
það var líka venja fjallamanna úr Gnúpverjahreppi að á með skepnur sínar á þessu svæði.