• Íslenska

Jóladansstuð á kex hostel 11. Desember

Á næsta Heimilislega Sunnudegi koma danskennarar frá Plié Listdanskóla sjá um jóladansstuð fyrir allan aldur. Við munum dansa, syngja og hafa gaman saman.
Allir velkomnir með góða jólaskapið og danstíminn ókeypis fyrir alla svo lengi sem pláss leyfir.
Heimilislegir Sunnudagar eru klukkan 13:00 alla sunnudaga í vetur. jolakex
Brunch matseðill Sæmundar í sparifötunum er á boðstólnum frá kl. 11:30 til 17:00.
https://www.kexhostel.is/saemundur-gastro-pub/brunch-menu
Heimilislegir Sunnudagar eru alla sunnudaga á KEX Hostel frá ágústlokum fram í júní og er aðgangur er ókeypis. KEX Hostel er á Skúlagötu 28.
Hægt að fylgjast með dagskránni hverju sinni á Facebook-síðu þeirra:

https://www.facebook.com/heimilislegirsunnudagar/