Karen Agnete Þórarinsson (1903-1992)

Karen Agnete Þórarinsdóttir fæddist 28. desember árið 1903 í Kaupmannahöfn. Hún stundaði nám í Rannove’s Tegneskole, Carla Collsmann’s Malerskoler og Akademiet for de skönne Kunster í Kaupmannahöfn en þaðan brautskráðist hún árið 1929. Sama ár kom Karen til Íslands. Hún var búsett í Ásbyrgi í N.-Þingeyjarsýslu til ársins 1938 en eftir það í Reykjavík.

Karen hefur starfað sem listmálari og tekið þátt í fjölmörgum sýningum, samsýningum og einkasýningum, bæði hérlendis og erlendis. Eiginmaður Karenar var Sveinn Þórarinsson listmálari.

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0