Kirkjan í Flatey á Skjálfanda

Kirkjan í Flatey á Skjálfanda var byggð árið 1897, á Brettingsstöðum í Flateyjardal, og var flutt í hlutum með árabátum yfir sundið til Flateyjar árið 1957, eftir að byggðin í Flateyjardal fór í eyði. Hún er friðuð síðan 2012. Þegar flest var árið 1943 bjuggu 120 manns í Flatey, 25 árum seinna, árið 1967 fluttu síðustu fjölskyldurnar úr eyjunni, og hefur hún verið í eyði síðan. Flatey er aðeins 2,5 km / 1.5 mi frá landi, og rís hæst 22 m / 72 ft þar sem vitinn stendur, stærð eyjunnar eru 2,62 Km2 / 1.00 Sq Miles. Í Flatey standa nokkur reisuleg hús, sem eru mjög vel við haldið, eins og kirkjan sem stendur hér á hól yfir höfninni. 

Flatey er aðeins 2,5 km / 1.5 mi frá landi, og rís hæst 22 m / 72 ft þar sem vitinn stendur, stærð eyjunnar eru 2,62 Km2 / 1.00 Sq Miles.

Flatey 16/07/2021  10:36 24mm

Ljósmynd og texti : Páll Stefánsson