Jólagjafahandbók miðborgarsvæðisins 2016

eirikur einarsson

Eirikur Einarsson ritstjóri

Jólagjafahandbók Miðborgarsvæðisins er stútfull af frábærum jólagjafahugmyndum. Jólahandbókin geymir að auki nytsamlegar upplýsingar um fjölbreytta þjónustu rekstrar- og þjónustuaðila í miðborginni. Handbókin hefur einnig að geyma upplýsingar um afgreiðslutíma verslanna í miðborginni í desember og er henni dreift víða inn á heimili í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Álftanesi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi.

Gleðilega hátíð!

Eiríkur Einarsson

 

Lestu jólagjafahandbókina hér