Lesið blaðið hér

Eiríkur Einarsson ritstjóri

Menningarnótt 2019 verður haldin 24. ágúst næstkomandi. Það verður mikið um dýrðir að venju, leikarar,dansarar og fjöllistafólk verða með
uppákomur og íbúar bjóða víða uppá dagskrá í húsagörðum og sundum.
Landsbankinn hefur verið máttarstólpi Menningarnætur frá upphafi.

Lesið blaðið hér