Mmiðborgarpósturinn 2017

Miðborgarpósturinn Desember 2017

Miðborgarpósturinn gefur út nú sitt árlega Jólablað í 12. skiptið eða allar götur síðan árið 2006. Að venju er af nógu að taka og fjölbreytt efni í Jólablaðinu, hvort sem er umfjöllun um nýja hönnunarverslun á Skólavörðustíg, jólatré á þjóðminjasafninu, jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju, fréttir af iðandi mannlífi í nýju Mathöllinni á Hlemmi og af jólstemmningu í Kolaportinu svo eitthvað sé nefnt. En það er bara um að gera að kíkja á blaðið því sjón er sögu ríkari og er hægt að nálgast það hér í pdf-útgáfu.   

 

Eirikur Einarsson Ritstjóri
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0