Hátt í tvo þúsund íbúðir er búið eða verið að byggja í Vogahverfi við Elliðaárósa í miðri Reykjavík. Þarna við smábátahöfnina verður þegar fram líða stundir hjarta höfuðborgarsvæðisins, því ein af aðalskiptistöðvum Borgarlínu höfuðborgarsvæðisins verður staðsett í hverfinu. Ásjóna Reykjavíkur breytist til hins betra, Þéttbyggt og vel vel byggt, það var var tilfinningin þegar Icelandic Times / Land & Saga heimsótti hverfið sem er í mótun. Þar sem vetrarsólin kyssti húsgafla, meðan blikksmiðir nelgdu þakplötur og trésmiðir festu gluggakarma.

Smábátahöfnin í Naustavogi, nýja byggðin fyrir ofan

Vetrarsólinn og nýbygging í Vogahverfi

Þakplötur fluttar upp

Byggt við Naustavog

Horft yfir Naustavog, Esjan í bakgrunni, nýja hverfið í forgrunni

Við Elliðaárósa

Vogahverfið við Elliðaárósa í byggingu

Ljósmyndir & text : Páll Stefánsson
Reykjavík 28/11/2023 –  A7R IV, A7C: FE 1.4/24mm GM, FE 2.5/40mm G