Laugardaginn 7. september, á dánardægri Sigurðar Guðmundssonar (1833-1874), verður fjölbreytt hátíðardagskrá í Þjóðminjasafninu í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélag Íslands....
Þriðjudaginn 3. september kl. 12 hefja hádegistónleikar í Hafnarborg göngu sína að nýju en á þessum fyrstu tónleikum...
Á inniskónum er spjalltónleikaröð Magnúsar Jóhanns píanóleikara þar sem hann fær til sín gesti víðsvegar að úr tónlistarlífi...
Ragnheiður Ragnarsdóttir opnar sýningu sína HIMNASENDING í Hannesarholti föstudaginn 30.ágúst kl.15-17. Sýningin er sölusýning og stendur til 17.september....
Gunnhildur fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp þar til hún flutti til Reykjavíkur árið 1969 til að...
Frítt inn á sýningar og viðburði Á Menningarnótt verður þétt dagskrá í safnhúsum Listasafns Reykjavíkur, frítt er inn...
Fimmtudaginn 29. ágúst kl. 20 fögnum við opnun haustsýningar Hafnarborgar í ár, Óþekktrar alúðar, en sýningin er sú fjórtánda í...
Gjörningur á Menningarnótt Á menningarnótt flytja Lucky 3 ásamt Ragnari Kjartanssyni glænýjan gjörning á Kjarvalsstöðum milli 18 og...
JENNIFER ROOKE The second tasting sýnir röð teikninga unnar með fínum penna og yfirstrikunar-tússi þar sem kafað er...
Heilaþoku þekkja margir af eigin raun en orsök og upplifun getur verið ólík á milli fólks. Líkt og...
Stefán V. Jónsson (Stórval) Fjallið innra 15. ágúst – 5. október 2024 Opnun fimmtudaginn 15. ágúst kl. 17-19...
Sunnudagsleiðsögn með Sigríði Melrós Ólafsdóttur um sýninguna Átthagamálverkið þann 11. ágúst kl. 14.00. Við ferðumst hringinn í kringum...
,,Eftir sinni mynd” – Þegar Danir gáfu Íslendingum Thorvaldsen 1874 Í ár eru liðin 150 ár frá því...
valið til uppsetningar við Grensásveg 1 Skúlptúr myndlistarkonunnar Rósu Gísladóttur, Stanslaus, var valinn til uppsetningar við nýbyggingu á...
Korpúlfsstaðir 06.07.—21.07.2024 Náttúrulega er yfirskrift sýningar Önnu Þóru Karlsdóttur sem opnuð verður á Korpúlfsstöðum laugardaginn 6. júlí klukkan...
Verið velkomin að mörkum tungumálsins. Samkvæmt orðabók geta Mörk þýtt þrennt, mælieining fyrir þyngd/250 grömm, skógur/opið svæði á...
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Murr í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi sunnudaginn 23. júní...
Átthagamálverkið Sunnudaginn 23. júní kl. 14.00 verður fjölskylduleiðsögn um sýninguna Átthagamálverkið á Kjarvalsstöðum. Ariana Katrín Katrínardóttir, verkefnastjóri fræðslu...
Í gær var opnuð í Angoulême listasafninu í Frakklandi sýning úr safneign Listasafns Reykjavíkur á verkum Errós. Sýningin...
Verið hjartanlega velkomin á Jónsmessuhátíð þann 23. júní. Dagurinn verður uppfullur af skemmtilegum uppákomum, blómakrönsum, tónlist og list...