Byggðasafn Vestfjarða

Byggðasafn Vestfjarða er staðsett í Neðstakaupstað á Ísafirði í elstu húsaþyrpingu landsins sem er frá seinni hluta átjándu aldar. Fyrstu hugmyndir um sjóminja- og byggðasafn fyrir Vestfirði setti Bárður G. Tómasson, skipaverkfræðingur, fram í blaðagrein sem hann ritaði í blaðið Vesturland í desember 1939. Þann 23. júlí 1941 var Byggða- og sjóminjasafn Ísfirðinga stofnað

 Byggðasafn Vestfjarða stendur fyrir og kemur að sýningum á hverju ári. Safnið hefur í áranna rás verið í samstarfi við ýmsa aðila, einstaklinga, félagasamtök og fyrirtæki með uppsetningu og ráðgjöf. Árlega eru ýmsar tækifærissýningar oft í samvinnu við önnur söfn og sýningar á safnsvæðinu. Safnið er óþrjótandi brunnur gripa þegar kemur að sýningum og fræðslu um liðinn tíma og er fátt betra til skýringa en hluturinn sjálfur.

Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri er hluti af Byggðasafninu.

Neðstikaupstaður 400 Ísafjörður

+354 456 3291

[email protected]

www.nedsti.is


15. maí- 30. sept. 09:00-17:00


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Minjasafn Austurlands (East Iceland Heritage Museum)

      Minjasafn Austurlands (East Iceland Heritage Museum)

      The East Iceland Heritage Museum was founded in 1943 and since then its aims has been to preserve the history of East Ic...

      Kristinn Pétursson (1896-1981)

      Kristinn Pétursson (1896-1981)

      Glaumbær í Skagafirði 1931.Kristinn Pétursson (1896-1981)  Kristinn Pétursson var listamaður sem á sínum tíma naut ta...

      Ógnvaldarnir / Men of Terror

      Ógnvaldarnir / Men of Terror

      Laugardaginn 21. ágúst kl. 14 ræða Dr. William R. Short og Reynir A. Óskarson við gesti Þjóðminjasafnsins um rannsóknir ...

      Þórbergssetur

      Þórbergssetur

      The Þórbergur Centre was established in memory of the famous Icelandic writer Þórbergur Þórðarsson (1888 – 1974), who wa...