Örn Bárður Jónsson

 

Séra Örn Bárður Jónsson (f. 23. nóvember 1949 á Ísafirði).  Örn Bárður lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1984 og hefur stundað framhaldsnám í guðfræði í Bandaríkjunum og Bretlandi.

Sjá hér framboðsræðu Séra Arnars Bárðar til biskups Íslands.Myndin sýnir presta Orthodoxu-kirkjunnar sem koma í Helgøya kirkju ár hvert og syngja messu yfir gröfum rússneskra flóttamanna sem hvíla þar en þeir komu til Noregs á 6. áratugi liðinnar aldar.

Upphaflega flýði fólkið kommúnismann í Rússlandi eftir byltinguna 1917 og flæktist til Kína. Þar elti kommúnisminn þau aftur uppi þegar Maó komst til valda 1949. Loks komst fólkið til Noregs og lifði þar í friði.

“Prepare the way for the people. Build up, build up the highway! Remove the stones. Raise a banner for the nations.” „Leggið braut, leggið braut, gerið veginn greiðan, ryðjið hindrunum úr vegi þjóðar minnar.“ Jesaja spámaður ch. 62.10 – 7. öld f. Kr.

 

RELATED LOCAL SERVICES