Vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns 2018

Dagana 15.-18. febrúar verður boðið upp á fjölbreytta fjölskyldudagskrá í Árbæjarsafni, Landnámssýningunni og Ljósmyndasafninu. Ókeypis aðgangur fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.

ÁRBÆJARSAFN

HVAÐ? Teiknismiðja og ljósmyndahorn
HVAR? Líkn – sem er grátt tvílyft hús með svörtu þaki
HVENÆR? 15.-18. febrúar 13:00-17:00

HVAÐ? Prjónarnir hennar Pálínu
HVAR? Á öllu safnsvæði Árbæjarsafns
HVENÆR? 15.-18. febrúar 13:00-17:00

HVAÐ? Komdu að leika! og myndaþraut í Koffortinu
HVAR? Landakoti – sem er stórt hvítt hús með útileiksvæði
HVENÆR? 15.-18. febrúar 13:00-17:00

HVAÐ? Furðuverusmiðja
HVAR? Lækjargata – stórt drapplitað hús við torgið þar sem á stendur Neyzlan
HVENÆR? Sunnudag 18. feb 13:00-16:00

LANDNÁMSSÝNINGIN

HVAÐ? Forngripaleit, ljósmyndahorn og sýningin Dýrin – leyndardómur landnámsins
HVAR? Landnámssýningin, Aðalstræti 16
HVENÆR? 15.-18. febrúar 09:00-18:00

LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR

HVAÐ? Myndþrautin: Þessi eyja jörðin
HVAR? Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15
HVENÆR? 15.-16. feb 11:00-18:00 og 17.-18. feb 13:00-17:00

Sjá nánari upplýsingar á vef safnsins 

 

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0